Fluguhnýtingarkvöld miðvikudagskvöldið 25. janúar 2012

Síðastliðið miðvikudagskvöld var haldið fyrsta fluguhnýtingarkvöld þessa árs í húsnæði félagsins að Suðurgötu108.

Umsjón með fluguhnýtingarkvöldunum hefur verið Svavar K. Garðarson og hefur hann sýnt óeigingjarnt starf við það og er honum þakkað vel fyrir það.

Lögð var áhersla á fluguna Zonker, Gunnar Gunnarsson var leiðbeinandi í þetta skiptið og er honum þakkað vel fyrir.

Eftirtaldar myndar voru teknar þetta kvöld.

Frá vinstri: Gunnar Gunnarsson, Svavar K. Garðarsson og Jónas Geirsson.

Svavar K. Garðarsson.

Frá vinstri: Gunnar Gunnarsson og Svavar K. Garðarsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *