Stjórn SVFA óskra félagsmönnum sínum gæfu og gengis á nýju ári.
Söluskrá SVFA hefur verið póstlögð til félagsmanna og ætti að berast á fyrstu dögum nýs árs. Söluskrána má einnig nálgast á meðfylgjandi slóð. PDF skrá.
Nýtt úthlutunarfyrirkomulag verður viðhaft í þetta skipti. Félagsmenn sem eru búnir að greiða félagsgjaldið geta sótt um leyfi fyrir komandi sumar. Sækja um.