Laus veiðileyfi

Eftirfarandi leyfi eru laus fyrir sumarið 2019 (uppfært 1.9.2019)

Fáskrúð Dölum
Eftirfarandi holl eru til sölu sumarið 2019

Dags.  Fjöldi stanga Fjöldi daga Verð pr. stöng/dag Heildarverð*
         
26.-28. sept 2 2 45.000 180.000

* húsgjald kr. 30.000 bætist við heildarverð pr. holl. innifalið er uppábúið rúm og þrif.

Grímsá
Ekkert laust.

Selós/Þverá – Svínadal
Einhver leyfi eru óseld fyrir sumarið.
Verð fyrir hvert leyfi (6 daga pakki) er 49.500 kr.
Allar upplýsingar veittar í gegnum tölvupóst bui.orlygsson@gmail.com