Laus veiðileyfi

Eftirfarandi leyfi eru laus fyrir sumarið 2019 (uppfært 24.5.2019)

Fáskrúð Dölum
Eftirfarandi holl eru til sölu sumarið 2019

Dags.  Fjöldi stanga Fjöldi daga Verð pr. stöng/dag Heildarverð*
11.-13. ág 3 2 69.000 414.000
26.-28. sept 2 2 45.000 180.000

* húsgjald kr. 30.000 bætist við heildarverð pr. holl. innifalið er uppábúið rúm og þrif.

Grímsá
Eigum óselda 1 stöng í 8 stanga holli í Grímsá 15.-16. september.
Veitt er frá morgni 15. sept til hádegis 16. sept. (heill/hálfur). Veiðimenn geta gist í veiðihúsinu og nýtt eldunaraðstöðu. Þarf hver og einn að koma með sér sængurfatnað.
Stangirnar eru seldar stakar og er verð pr. stöng er 50.000 kr. (heildarverð 75.000 kr.)

Selós/Þverá – Svínadal
Einhver leyfi eru óseld fyrir sumarið.
Verð fyrir hvert leyfi (6 daga pakki) er 49.500 kr.
Allar upplýsingar veittar í gegnum tölvupóst bui.orlygsson@gmail.com