Sala veiðileyfa 2022 og aðalfundur

Kæru félgar í SVFA.

Söluskrá félagsins er núna aðgengileg á eftirfarandi slóð HÉR.
Umsóknartímabil er frá 27.12.2021 til og með 21.1.2022
Félagsgjald verður að vera greitt til þess að umsókn teljist gild.
Stefnt er á að tilkynna um niðurstöðu úthlutunnar sunnudaginn 23. janúar.

Vinsamlegast farið inn á síðuna http://svfa.is/umsokn2022/ til þess að senda inn umsókn.

Um er að ræða sama fyrirkomulag og var viðhaft í fyrra við úthlutun leyfa.  Reglur má finna á eftirfarandi slóð. http://svfa.is/reglur/

AÐALFUNDUR
Fundurinn verður haldinn rafrænt þann 22. janúar kl. 13:00.
Sendið boð á netfangið bui.orlygsson@gmail.com til þess að fá boð á fundinn (TEAMS).