Silungasvæði Vatnsdalsár – leyfi

Í samstarfi við veiðifélagið Ármenn þá bjóðum við fimm stangir í holli á silungasvæði Vatnsdalsár 18.-21. júlí, ½ – 1 – 1 – ½ .  Stangarverðið er kr. 18.500-. dagurinn eða kr. 55.500.- stöngin í hollinu með gistingu. 10 stangir á svæðinu, gistipláss fyrir ríflega 20 þannig að auðvelt er að tvímenna á stöng ef menn kjósa.  Ath. einungis veitt á flugu.

Fyrirspurnir má senda á meðfylgjandi netfang