Fyrstu laxarnir hafa verið veiddir í Selós þetta sumarið. Fyrri laxinn veiddist á föstudag í Efri stút og hinn síðari á sama stað daginn eftir. Smá kippur hefur verið í göngu laxa upp fyrir Eyrarfoss en fylgjast má með stöðunni á meðfylgjandi síðu SMELLA HÉR

![IMG_0349[1]](http://svfa.is/wp-content/uploads/2017/07/IMG_03491-1024x768.jpg)