Fáskrúð – veiðitölur

Veiðst hafa 56 laxar úr Fáskrúð frá opnun 30. júní til hádegis í dag, 30. júlí.  Í meðfylgjandi töflu má sjá veiði úr hverjum veiðistað.

veidin_juli