Söludagur veiðileyfa fór fram í dag, þegar upp er staðíð er örfá leyfi eftir í Fáskrúð í Dölum og töluvert eftir af leyfum í Andakílsá.
Óseld veiðileyfi eru seld mánudaginn 28. janúar í húsi félagsins frá kl 20:00 til 21:00.
Eftir það er hægt að hringja í stjórnarmenn, símanúmer þeirra eru á þessari heimasíðu.
Stjórn SVFA.