Ágætu félagsmenn
Sala veiðileyfa á laugardaginn var þokkaleg, en þó eru frábærir dagar eftir bæði í Fáskrúð og í Andakílsá.
Við hvetjum félagsmenn endilega til að kíkja til okkar á Suðurgötuna í kvöld mánudaginn 26. janúar á milli kl 20 og 21 og næla sér í eitthvað af þessum dögum.
Eftir kvöldið í kvöld verða leyfin svo í boði fyrir utanfélagsmenn.
Stjórnin.