RISE – Veiðisýning í Háskólabíó

RISE Veiðsýningin verður haldin í Háskólabíó næstkomandi fimmtudag (14.4)

Hún hefst með áhugaverðu málþingi kl.16.00, sem ber fyrirskriftina „Neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis, Verndum íslenska laxfiska“

Áætlað er að málþingi ljúki 18.30. Svo verða sýndar nokkrar stuttmyndir ásamt því að hin ýmsu fyrirtæki eru að kynna sína vöru.

Áhugasamir kynni sér meðfylgjandi hlekk   http://www.icelandangling.is/veidisyningin