Áhyggjur af auknu sjókvíaeldi laxfiska

Í Fréttablaðinu í dag (31.3.2016) birtist sameiginleg grein Landssambands stangaveiðifélaga sem SVFA á aðild að og Landssambandi veiðifélaga.

Tilefnið er fyrirhuguð stórsókn í sjókvíaeldi laxfiska við Íslandsstrendur.

Meðfylgjandi er hlekkur inn á greinina á síðu Landssambands stangaveiðifélaga.

GREIN