Flugukastnámskeið

auglýsin_kastnámskeiðSVFA stendur fyrir kastnámskeiði, sunnudaginn 29. maí kl. 16-19. íþróttahúsinu Jaðarsbökkum.

Allir velkomnir – aðgangur ókeypis.

Þátttakendur eru beðnir um að koma með stöng og tilheyrandi.

Fyrirkomulag kennslunar ræðst af fjölda og þekkingu þátttakenda.

Til þess að halda utan um fjölda eru áhugasamir beðnir um að senda póst um þátttöku á meðfylgjandi netfang: bui.orlygsson@gmail.com

kveðja, stjórn SVFA