Söludagur veiðileyfa félagsins verður laugardaginn 13. janúar og fer fram í Stúkuhúsinu, Safnasvæðinu að Görðum (við hlið Safnaskálans/Garðakaffi).
Þeir sem hyggjast kaupa veiðileyfi draga númer frá kl. 11-12 og verða leyfin afgreidd eftir þeim númerum kl. 14 sama dag.
Verðská verður send félagsmönnum í pósti næstu daga.