Nýr samningur um Fáskrúð

Gengið hefur verið frá nýjum samningi um Fáskrúð til þriggja ára við Glerárskóga eða til og með sumrinu 2018. Þar með heldur áfram löng og góð saga félagsins í Fáskrúð.