Hlunnindi félaga

Gegn framvísun félagsskírteinis árið 2020:

Vötnin í Svínadal
Félgasmenn SVFA veiða frítt í vötnunum þremur í Svínadal: Þórisstaðavatni, Eyrarvatni og Geitabergsvatni. Börn upp að 18 ára aldri veiða frítt í fylgd með leyfishafa. Við hvetjum félagsmenn eindregið til að nýta sér þennan kost.   Veiðitímabilið er 1. apríl – 25. september 2018.  Vinsamlegast framvísið skírteini óski veiðivörður þess.

Önnur hlunnindi félagsaðilar verða sett hér inn jafnóðum og um þau hefur verið samið.