Félagsskírteini eiga nú að hafa borist öllum félagsmönnum. Gegn framvísun þeirra geta félagsmenn veitt endurgjaldslaust í vötnunum í Svínadal: Geitabergsvatni, Þórisstaðavatni og Eyrarvatni.
Ekki er ólíklegt að silungurinn sé farinn að taka grimmt núna eftir góða vordaga undanfarið.