Veiðitölur – Svínadal

Veiði er aðeins að glæðast í Svínadal í kjölfar úrkomu síðustu daga.

Í Selós eru bókaðir 9 laxar þar af 6 fiskar síðustu 7 daga.
Í Þverá eru bókaðir 8 laxar og hafa þeir allir veiðst síðustu daga.

Vatnsstaða er góð og um að gera fyrir leyfishafa að kíkja upp í Svínadal.
Eftir 7. september má aðeins veiða á flugu í Selós/Þverá.

IMG_0347[1]

Bakkastrengur í Þverá