Söludagur veiðileyfa og félagsgjöld

Minnt er á söludag veiðileyfa Stangaveiðifélags Akraness, laugardaginn 26. janúar 2013.

Dregið er klukkan 11 til 12 og sala veiðileyfa hefst klukkan 14.

Þeir sem ekki hafa greitt félagsgjöld og ætla að hætta í félaginu eru vinsamlega beðnir að senda tölvupóst á skuli@vtha.is svo hægt sé að fella kröfuna niður.

Stjórn SVFA.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.