Leiðrétting vegna könnunar

Ágæti félagi í SVFA.

Komið hefur í ljós að tengillinn sem gefinn var upp vegna spurningakönnunarinnar um stangaveiði var ekki réttur.

Hinn rétti er: http://felagsvisindastofnun.catglobe.com/Login.aspx?r=a82f13b7-8819-4683-941f-635bba451b0d&n=2

Einnig er hægt að fara inn á heimasíðu Félagsvísindastofnunar www.fel.hi.is og smella þar á Könnun stangaveiði á Íslandi.

Um leið og beðist er velvirðingar á þessu klúðri eru félagar í SVFA eindregið hvattir til að taka þátt í könnuninni þannig að niðurstöðu hennar verði sem áreiðanlegastar.

Frekari upplýsingar um könnunina má finna í meðfylgjandi bréfi.

Góðar kveðjur,

Sveinn Agnarsson Ármaður #647 og félagi nr. 822 í SVFR.