Fréttir úr Andakílsá

Nýjustu fréttir úr Andakílsá eru þær að hún er komin í 209 laxa.

Holl sem lauk veiðum á hádegi í dag var með 21 lax frá hádegi í gær. Greinilegt að rigningin er að gefa þessu góða innspýtingu.