Andakílsá – slys

Eins og öllum er kunnugt um varð mikið umhverfisslys í Andakílsánni í síðustu viku.  Fræðimenn eru að meta stöðuna. Mögulegt er að ekki verði veitt í ánni í sumar. Við munum upplýsa félagsmenn og veiðileyfishafa sérstaklega um ákvörðunina þegar hún liggur fyrir.

Myndir teknar 22. maí 2017 inn í albúmi sjá hér