Túbu-hnýtinganámskeið

Túbu-hnýtinganámskeið verður laugardaginn 2. febrúar Kl. 10:00 til 15:00 (matarhlé kl 12 til 12,30).

Viðar Egilsson frá Gallerí flugum verður leiðbeinandi á námskeiðinu.

Allir þurfa að mæta með væs og prjóna fyrir túbur.

Þátttökugjald Kr. 2.000.

Skáning og nánari upplýsingar hjá Svavari K. Garðarssyni í síma 894-4186 fyrir 31. Janúar.

Stjórn SVFA.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.