Ágætu félagsmenn!
Við höfum sent út skoðanakönnun með félagsmanna á skráð tölvupóstföng. Könnunin er stutt og ætti ekki að taka nema örfáar mínútur að svara henni.
Áætlað er að fara yfir niðurstöður hennar á aðalfundi félagsins í janúar 2015.
Stjórn SVFA