Lokatölur úr Andakílsá !

Ágætu félagsmenn

Andakílsáin var ekkert undanskilin þeirri  slöku veiði sem var þetta sumarið í all flestum ám, en áin  endaði í 109 löxum. Þess má geta að þetta er þó 26 löxum meira en veiddist árið 2012.

Við hvetjum veiðimenn til að missi ekki móðinn, heldur halda  áfram að hlúa að veiðibakteríunni, við setjum þetta bara í reynslubankann og höldum ótrauðir áfram.