Sala veiðileyfa gekk vel að þessu sinni, en þó eru nokkur laus holl eftir.
Við hvetjum félagsmenn til kíkja til okkar mánudagskvöldið 27.1 á milli kl. 20 og 21 að Suðurgötu 108.
og næla sér í eitthvað af þessum spennandi dögum.
Fáskrúð
14/9-16/9
22/9-24/9
Andakílsá
2/9
4/9
8/9
16/9
24/9