Örfáir dagar lausir

Eins og komið hefur fram þá var sala veiðileyfa í ár mjög góð.
Enn eru þó örfáir dagar eftir til að næla sér í.
Þess má geta að árið 2013 voru 374 laxar skráðir til bókar í Andakílsá og þar af voru 85 í september !

Við hvetjum áhugasama til að hafa samband við Skúla í síma 895-2282
eða netfang skuli@practica.is, til að bóka þá fáu daga sem eftir eru.

Fáskrúð
Báðar stangir eru seldar saman og verðin eru fyrir báðar stangirnar.
22/9-24/9 kr. 118,000.

Andakíll
Báðar stangir eru seldar saman og verðin eru fyrir báðar stangirnar.
22/6 kr. 47,800.
26/6 kr. 59,800.
2/6 kr. 71,800.
4/9 kr. 71,800.
8/9 kr. 71,800.
24/9 kr. 59,800.

Stjórnin