Á hádegi í dag voru komnir 23 laxar á land í Andakílsá.
Þar af voru eru 14 laxar veiddir síðustu tvo daga.
Enn þá eru nokkrir dagar lausir í Andakíl og eru áhugasömum
bent á að hafa samband við Skúla Garðarson í síma 431-3300
eða Búa Örlygsson í síma 820-6318.