Lokatölur Fáskrúð Veiði í Fáskrúð lauk 30. september skv. venju. Veiðin í sumar var 173 laxar sem er heldur minna en sl. ár. Júlí og ágúst þróuðust mjög álíka í sumar og undanfarin ár en nú var september slakari en oft áður. Related Images: