Flugukastnámskeið 24.maí

Kæru félagsmenn

SVFA stendur fyrir flugukastnámskeiði Sunnudaginn 24.maí, frá kl.15-18 í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum, þar sem Guttormur P. Einarsson kemur til með að miðla reynslu sinni til ykkar félagsmanna. Gengið er inn um afgreiðslu sundlaugar.

Frítt er fyrir félagsmenn SVFA og börn þeirra upp að 18 ára aldri.

Skráning fer fram í tölvupósti á halldorf@tengi.is eða í síma 617-1724

Stjórn SVFA