Félagsskírteini send út

Félagsskírteini verða send í pósti næstu daga.

Félagsmenn SVFA geta veitt án endurgjalds í eftirfarandi vötnum gegn framvísun félagsskírteinis. Börn í fylgd með félagsmanni veiða einnig frítt.

Geitabergsvatni, Svínadal
Þórisstaðavatni, Svínadal
Eyrarvatni, Svínadal
Fremstavatni – Ljáskógum (við Fáskrúð – Dölum)
Miðvatni – Ljáskógum (við Fáskrúð – Dölum)
Neðstavatni– Ljáskógum (við Fáskrúð – Dölum)