Fáskrúð um miðjan júlí

Það hefur gengið vel í Fáskrúð frá opnun. Upp úr áni hafa verið dregnir 34 laxar og þar af var síðasta holl með 10 laxa.  Eins og nærri má geta er vatnsstaða mjög góð eftir hina votviðrasömu sumarbyrjun.  Hér má sjá skiptingu aflans eftir veiðistöðum (til hádegis 16. júlí).

faskrud_2018