Afmælishátíð Stangaveiðifélags Akraness.

 

 Í tilefni 70. ára afmælis SVFA um þessar mundir hefur stjórn félagsins ákveðið að halda afmælisfagnað

Í Gamla Kaupfélaginu föstudaginn 27. maí næstkomandi.

Þáttöku þarf að tilkynna stjórnarmeðlimum fyrir 15. maí.

(Bjarni 899-6229, bjarni@veislumatur.is ) eða Halldór Fannar (617-1724, halldorf@tengi.is).

Fordrykkur er í boði félagsins og 3ja rétta matseðill verður niðurgreiddur.

Makar eru velkomnir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.