UPPFÆRT 2.3.2016
Ágætu félagsmenn.
Eftirfarandi dagar eru lausir til umsóknar og verða afgreiddir þriðjudaginn 2. feb kl. 20:00 að Suðurgötu 108. Þeir sem hafa áhuga á eftirfarndi dögum geta annað hvort sent tölvupóst í bui.orlygsson hjá gmail.com eða komið í aðstöðu félagsins þann 2. feb. kl. 20:00.
Ef eitthvað verður enn óselt eftir 2. febrúar fara lausir dagar til sölu hjá veida.is
Andakílsá:
22. júní 2 stangir
26. júní 2 stangir
30. júní 2 stangir
20. sept. 2 stangir
28. sept. 2 stangir
Fáskrúð: Allar stangir í Fáskrúð seldar sumarið 2016.
30.6-2.7 2 stangir (opnunarholl)
24.7-26.7 3 stangir
26.7-28.7 3 stangir
28.7-30.7 3 stangir
12.9-14.9 2 stangir
14.9-16.9 2 stangir
22.9-24.9 2 stangir
24.9-26.9 2 stangir