Félagsmenn SVFA veiða frítt í vötnunum í Svínadal skv. samningi sem félagið gerði við leigutaka svæðisins.
Til þess að geta auðkennt sig á veiðistað gáfum við út félagsskírteini sem auðvelt er að vista í símann og framvísa ef þess er óskað.
Ef þú hefur ekki fengið sent skírteini í tölvupósti er netfang þitt ekki til í félagsskránni, vinsamlegast sendið póst á svfa.umsokn@gmail.com og við sendum þér skírteinið um hæl.
gleðilega páska og ánægjulegt veiðisumar!
Stjórn SVFA