Stjórn SVFA hefur komist að samkomulagi við Ferðaþjónustuna á Þórisstöðum um aðgang fyrir félagsmenn að vötnunum þremur í Svínadal: Þórisstaðavatni, Eyrarvatni og Geitabergsvatni gegn framvísun félagsskírteinis.
Þeir sem skuldlausir eru við SVFA fá send félagsskírteini sem ættu að berast með pósti í þessari viku.
kveðja,
stjórn SVFA