Fyrstu laxarnir hafa verið veiddir í Selós þetta sumarið. Fyrri laxinn veiddist á föstudag í Efri stút og hinn síðari á sama stað daginn eftir. Smá kippur hefur verið í göngu laxa upp fyrir Eyrarfoss en fylgjast má með stöðunni á meðfylgjandi síðu SMELLA HÉR