Kæri félagsmaður
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um veiðileyfi fyrir sumarið 2025
Hér er hlekkur á söluskrá 2025
Félagsmenn SVFA hafa til miðnættis 16. janúar 2025 að sækja um. Hér er hlekkur á umsóknarsíðuna.
Stefnt er að því að niðurstaða verði klár laugardaginn 18. janúar 2025.
Stjórn SVFA