Veiðisumarið er formlega hafið. Góðar opnanir og fréttir af laxaferðumvíðaum land gefaveiðimönnum óneitanlega tækifæri til aðhlakka enn frekartilsumarsinsvið Fáskrúð.Ekki er ólíklegt að sá silfraði fari að láta sjá sig þar en opnað verður fyrir veiðieftir hádegi þann30. júní í Dölunum.
Í fyrsta skipti í sögunni var settur kvóti álaxadráp í Fáskrúðsumarið 2009.Var það gertí ljósi rannsókna Veiðimálastofnunar árið 2007 á seiðabúskap og uppvaxtarskilyrðum seiða við ána. Þessi kvóti hljómar upp átólf laxa áhvert tveggja daga holl. Umfram kvóta má að sjálfsögðu veiða og sleppa.
Niðurstöður þessararannsóknasýndu að svokölluð seiðavísitala mældist fremur lág, ensú vísitalaendurspeglar m.a. seiðaþéttleika og seiðamagn. Þessar tölurí Fáskrúð voru t.a.m. mun lægri en mældar voruá sama tíma hjá nágrannaánum Krossá
og Flekkudalsá. Lægri seiðaþéttleiki getur m.a. stafað af minni hrygningu.
Sérstaklegaer mælst til þess að laxar með tveggja ára sjávardvöl að baki sé sleppt aftur í Fáskrúð þar sem hlutdeild stórlaxa hefur farið mjög lækkandi á undanförnum árum. Einnig er bent á að lengd sjávardvalar laxa sé að hluta til arfbundin og því hafi það mikla þýðingu fyrir þann eiginleika að stórlaxinum sé hlíft.
Aðaukisegir að 60 cm hrygna gefi af sér 4000 hrognen hrygna sem er 75 cm gefi af sér 6500 hrogn. Samband er einnig milli stærðar hrygna og hrogna þannig að hrogn stórlaxa eru stærri, og seiði sem klekjast úr stærri hrognum eru lífvænlegri en seiði úr smærri hrognum.
Talið er að stærð laxastofna sé í góðu samræmi við gæði og stærð tiltækra búsvæða sem laxinn hefur til umráða. Í því samhengi er bent á að stór framleiðslusvæði fyrir laxaseiði séu einnig til staðar á ófiskgengum árhluta Þverár og fyrir ofan Katlafossa ogsvonefndan Efrifoss. Sem fyrsta skref í nýtingu ófiskgengra svæða væri mögulegt að flytja fullorðinn fisk upp fyrir Efrifoss og fylgjast með hrygningu hans þar og afkomu seiða.
Mjög mikilvæguren fyrirhafnarlítill þátturí eflingu laxastofnsFáskrúðar er, aðaukin áhersla verði lögð á að veiðimenn sleppi veiddum löxum.
Meðþessari einföldu framkvæmder hægt að komast hjá stórtækariog viðameiriaðgerðumeins ogfrekari kvótasetningumeðaað súkrafa verði gerð að eingöngufluguveiðar verði stundaðar á ákveðnum tímabilum.
Fáskrúðsemer vel þekktmaðkaveiðiágeymir fleiri fluguveiðistaði en margan grunar. Aukinfluguveiði ásamtþví að sleppa veiddum löxumergrundvöllur þess aðárangur náist í að byggja upp seiðabúskap árinnar um ókomin ár.
Samkvæmt veiðibók gáfu eftirfarandi veiðistaðir lax á flugu sumarið 2009:
Neðri og EfriBrúarstrengir, Miðfljót, Hellufljót, Ármótastrengur, Hrafnakvörn, Veiðileysa, Jóka, Leynir, NeðriStapi, Efri Stapi, Viðbjóður, Neðri Barki, Efri Strengur, Viðauki, Laxhylur, Breiðan ogKatlafossar.
Íeinhverjum tilvikasíðasta sumar mátti sjáfjöldalaxa sleppt jafnvel þar sem kvóta hafði ekki verið náð.Því ber að fagna ogvonast er til aðaukin vakning verði á meðal veiðimanna í Fáskrúð á komandi sumri.
Mest var um sleppingar í september enþann mánuðveiddist minnstyfir sumarið, samtals133 laxar.Þá var 32 löxum sleppt og 101 lax veginn.
Afvegnum löxumí september var tæpur helmingur hrygnur eða 48 talsins. Aðlágmarki gefa 48fimm punda smálaxahrygnur af sér 192.000 hrogn.
Mörgum kann að koma það á óvart aðárin 2008 og2009 veiddist vel í Fáskrúð þrátt fyrir lélega seiðamælingu árið 2007. Hins vegar kom það í ljóssíðastliðið haustþegar ná átti í klakfisk að ekkert fannst. Dregið var áhylji án árangurs.
Göngum því vel umána okkar og veltum því fyrir okkur hvort aðánægjansem því fylgir aðtakast ávið lax í Fáskrúð,felist í v eiðinni og baráttunni viðfiskinn eða drápinu sjálfu.
Gleðilegt veiðisumar !
Nýgengnum laxi sleppt við Neðri Stapakvörní ágúst sumarið2009.
Veiðimaður með 80cmhrygnu (áætluð 5.3 kg) sem var sleppt afturvið veiðistaðinn Viðauka í september 2009.
Veiðimenn landa og sleppa laxi við Laxhyl í ágústmánuði 2009.
Related Images: