Vetrarstarf

Félagið skipuleggur viðburði eftir efnum og aðstæðum hverju sinni. Haldnir hafa verið kynningafundir um veiðisvæði, bókakynningar um veiðitengt efni, hnýtinganámskeið, flugukastnámskeið auk fluguhnýtingakvölda osfrv.