Gengið hefur verið frá nýjum samningi um Fáskrúð til þriggja ára við Glerárskóga eða til og með sumrinu 2018. Þar með heldur áfram löng og góð saga félagsins í Fáskrúð.
Gengið hefur verið frá nýjum samningi um Fáskrúð til þriggja ára við Glerárskóga eða til og með sumrinu 2018. Þar með heldur áfram löng og góð saga félagsins í Fáskrúð.