Veiðitölur Fáskrúð

Alls höfðu veiðst 66 laxar á hádegi í gær 30. júlí.  Skiptingu aflans má sjá í meðfylgjandi töflu. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðst 56 laxar.

faskrud_30jul