Róleg opnun í Fáskrúð

Opnunin í Fáskrúð 30.6 – 2.7 var með rólegra móti þetta árið en engin fiskur náðist að þessu sinni. Töluvert mikið vatn var í ánni og aðstæður til veiða voru misgóðar.

Við vonum að það líði ekki að löngu þar til fyrstu fréttir af löxum úr Fáskrúð fara að berast.