Það hefur verið tekin ákvörðun um að ekkert skuli veitt í Andakílsá þetta sumarið. Hagsmunaaðilar komust að þessari niðurstöðu sem byggir á ráðleggingum sérfræðinga Hafrannsóknarstofnunnar. Haft verður samband á næstu dögum við þá aðila sem eiga leyfi í ánni og þeim endurgreitt.